Fannar Ingi gerði sér lítið fyrir og vann The Junior Honda Classic sem haldið er á PGA National Resort – The Champion í Palm Beach Gardens.
Fannar er búinn að vera við keppni í Florida í þrjár vikur.
Við hjá Golfklúbbi Hveragerðis erum stollt af Fannari og óskum honum til hamingju með sigurinn.
Hér er hægt að skoða úrstitin í mótinu:
https://imgjgt.bluegolf.com/bluegolf/imgjgt15/event/imgjgt1513/contest/10/leaderboard.htm