GHG endurnýar vélar

Klúbburinn hefur fest kaup á John Deere röffvél og John Deere vinnubíl, röffvélin er með fimm slátturjúnit sem sparar slátturtíma um ca. 35%.

vinnubillVinnubíllinn er með palli og tanki fyrir áburðargjöf sem gerir

vinnubill2

áburðargjöf óháða rigningu og kemur til með að lækka áburðarkostnað

Vélarnar eru væntanlegar um mánaðarmótin mars apríl.

Leave a Reply