Opna Ölgerðarmótið

Sunnudaginn 23. júlí verður Opna Ölgerðarmótið haldið á Gufudalsvelli. Leikið verður punktakeppni. Dregið verður úr skortkortum í lok móts.

Skráning á golf.is og lýkur laugardaginn 22. júlí kl. 20:00.
Rástímar frá 8:00 – 10:00 og 13:00 – 15:00.
Verðlaunaafhending er áætluð kl. 20:00.
Einungis kylfingar með löglega forgjöf geta unnið til verðlauna.
Karlar fá mest 24 í forgjöf og konur 28 í forgjöf.
Mótsgjald 4.900 kr. á mann.

Verðlaun – 1. sæti

  • 1 L af Johnnie Walker Gold Label reserve wiský
  • 1 flaska Berringer Classic PGA rauðvín
  • 1 flaska Beringer Classic hvítvín
  • 3 kassar Carlsberg bjór í dós.

Verðlaun – 2. sæti

  • 1 flaska Johnnie Walker Black label wiský
  • 1 flaska Berringer Classic PGA rau›vín
  • 1 flaska Berringar Classic hvítvín
  • 2 kassar Carlsberg bjór í dós

Verðlaun – 3. sæti

  • 1 flaska af Johnnie Walker Red label wisk‡
  • 1 flaska Berringer Classsic PGA rau›vín
  • 1 flaska Beringer Classic hvítvín
  • 1 kassi Carlsberg bjór í dós.

Nándarverðlaun á 7/16 holu og 9/18 holu

  • 1  kassi af Carlsberg bjór

Dregið verður úr skorkortum í mótslok