„Vakin er athygli á glæsilegum verðlaunum í skorkortaúrdrætti. Tekið skal fram að dregið verður úr skorkortum allra þeirra sem ljúka leik óháð því hvort viðkomandi verður á staðnum við verðlaunaafhendingu. Þó verða þær undanskildar sem vinna til verðlauna með öðrum hætti“
“A.T.H, rástímaskráning er aðeins til að raða í holl, ræst er út af teigum kl 11:00 og 16:00. Til að spila kl 11:00 er skráð í hollin frá 11:00 til 13:00 og til að spila kl 16:00 er skráð í hollin frá 14:00 til 16:00.”