Flottur fyrsti hringur hjá Fannari Posted on June 5, 2015 by Erlingur Arthúrsson Fannar Ingi Steingrímsson er að keppa í Þýskalandi á Allianz German Boys and Girls Open sem er mjðg sterkt unglingamót. Hann spilaði fyrsta hring í dag á einu höggi undir par og er jafn í 11 sæti. Hægt er að fylgjast með skorinu hér