Styrktarmót fyrir Karla-og Kvennasveitir GHG

Styrktarmót fyrir Karla-og Kvennasveitir GHG verður haldið á frídegi verslunarmanna.

Spáin er flott fyrir mánudaginn.

Screen Shot 2015-07-30 at 23.28.22Mótið er punktamót.

Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni

og fyrir besta skor án forgjafar.

Rástímar frá 08:00-10:00 og 13:00-15:00.

Skráning á golf.is og í síma 483 5090 og lýkur 3. ágúst kl. 07:30.

Verðlaunaskrá:

Frá Hótel Örk:

1x Sælulykill (Gisting með morgunmat og kvöldverð fyrir 2).

1x Gisting með morgunmat fyrir 2.

1x Kvöldverður fyrir 2.

Frá Golfklúbb Borgarnes:

Klippikort 2×5 hringir á Hamarsvelli.

Frá Golfklúbb Hveragerðis:

Klippikort 2×5 18 holu hringir  á Gufudalsvöll.

Gjafabréf fyrir eitt holl á Gufudalsvöll.

Frá Golfskálanum:

Big Max regnhlíf.

TrionZ 6x.

Flatargafflar 2x.

Golfklúbburinn Flúðum:

1 hringur á Flúðavelli

Hálftíma einkakennsla hjá PGA kennaranum Einari Lyng.

Fullt af öðrum vinningum sem dregnir verða úr skorkortum.

Það gæti bæst við verðlaunaskránna.

Mótsgjald kr. 4000 sem er ca. 10% ódýrara en vallargjald.

Sveitirnar vonast til að sjá kylfinga fjölmenna í mótið.

Leave a Reply