Karlasveit GHG

GHGsveit2015Afreksnefnd hefur valið liðið sem mun keppa

fyrir hönd klúbbsins í Sveitakeppni GSÍ 2. deild

í Vestmannaeyjum 7.-9. ágúst.

 

 

Liðið skipa:

Birgir Rúnar Steinarsson Busk

Björn Ásgeir Ásgeirsson

Einar Lyng Hjaltason

Elvar Aron Hauksson

Erlingur Arthúrsson

Fannar Ingi Steingrímsson

Guðjón Helgi Auðunsson

Jón Bjarni Sigurðsson

Liðstjóri: Steingrímur Ingason

Leave a Reply