Úrslit í Opna Kjörísmótinu Posted on August 30, 2015 by Erlingur Arthúrsson 53 lið tóku þátt í Opna Kjörísmótinu sem er með því mesta sem hefur verið í mótinu frá því það hófst fyrir 12 árum. Golfklúbbur Hveragerðis vill þakka kylfingum fyrir þátttökuna og Kjórís fyrir stuðningin. Úrslitin má sjá hér: Úrslit-kjörís-2015