Aðalfundur 2024

Hér er hægt að skoða bæði ársreikning og aðalfundargerðina.

 

Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis fimmtudaginn 12. desember 2024.  Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.
Dagskrá aðalfundar:

  1. Skipan fundarstjóra og fundarritara
  2. Skýrsla stjórnar um starfsárið 2024
  3. Ársreikningur 2024
  4. Félagsgjöld 2025
  5. Fjárhagsáætlun 2025
  6. Lagabreytingar
  7. Kosningar
    • Kosning formanns
    • Kosning þriggja stjórnarmanna til tveggja ára
    • Kosning þriggja varamanna í stjórn til eins árs
    • Kosning tveggja skoðunarmanna til eins árs og eins til vara
  8. Viðurkenningar til félagsmanna
  9. Önnur mál

Þeir sem hafa áhuga að gefa kost á sér í nefndir eða stjórn GHG eru vinsamlega beðnir um að senda póst á ghg@ghg.is 

Hægt er að skoða ársreikninginn 2024 með því að smella hér.
 Skýrsla stjórnar er aðgengileg hér.
Stjórn GHG

Leave a Reply