Bændaglíma

Kæru félagar
Minnum á bændaglímuna á morgun

Bændaglíma GHG verður haldin laugardaginn 27. september 2014.
Mæting kl. 12:30.
Leikur hefst stundvíslega kl. 13:00 og verður ræst út á öllum teigum samtímis.
Leikfyrirkomulag er fjögurra manna Texas Scramble með ýmsum óvæntum uppákomum og verða spilaðar 9 holur.
Félagar eru hvattir til að taka með sér kylfusvein, sem má pútta ef vill.
Boðið er uppá gómsæta súpu og eitthvað sætt á eftir í skála strax að leik loknum.
Glímugjald er kr. 2.000. Sama verð fyrir alla (leikmenn, kylfusveina, gesti og þá sem eru bara í mat)
Skráning á golf.is og ghg@ghg.is til kl. 22:00, föstudaginn 26. sept.

Komaaaaa svoooo, eigum skemmtilega stund saman og njótum dagsins og Dalsins!!
Bændur

 

Leave a Reply