Category: Fréttir
Fannari Inga fagnað
Fannar Ingi mætti í golfskálann í kvöld og tók við viðurkenningu frá Einari Lyng rekstrarstjóra og golfkennara fyrir hönd golfklúbbsins. Viljum við í GHG óska Fannari Inga innilega til hamingju Lesa meira →
Fannar Ingi Steingrímsson vann sitt fyrsta mót á Eimskipsmótaröðinni núna um helgina og ætlum við félagar í GHG að fagna því með honum á morgun kl. 20:00 í golfskálanum Gufudal. Lesa meira →
Ársgjöld
Árgjöld 2017: Aldur Verð Árgjald 30-66 ára 62.800 kr. Árgjald 67+ 36.100 kr. Hjónagjald 98.900 kr. Öryrkjar 36.100 kr. Árgjald 19 – 29 ára 36.100 kr. Unglingar 16 – 18 Lesa meira →
Miðvikudagsmótaröðin 2017
Nú er komið að síðasta miðvikudasmótinu í sumar. Þökkum öllum sem hafa tekið þátt og hvetjum alla til að vera með á morgun 30. ágúst. – – – Fyrsta mót Lesa meira →
Miðvikudagsmótaröðin
Styrktaraðiliar mótaraðarinna í ár eru KFC og Skalli Alla miðvikudaga í sumar ætlum við að spila 9 holur, punktakeppni. Alls eru þetta 18 mót og 10 af þeim telja til Lesa meira →
Búið að opna golfvöllinn!
Gufudalsvöllur er opinn ! Búið er að opna inn á sumargrín og eru allir velkomnir. Rástímaskráning á golf.is Skálinn opnar 1. maí Þar sem skálinn er ekki alltaf opinn Lesa meira →
Einar Lyng ráðinn rekstrarstjóri GHG.
Einar Lyng ráðinn rekstrarstjóri GHG. Einar Lyng PGA golfkennari hefur verið ráðinn sem rekstrarstjóri og golfkennari GHG. Einar útskrifaðist 2009 sem PGA golfkennari og hefur starfað við það síðan sem Lesa meira →
Greiðsla árgjalda 2017
Sælir kæru klúbbfélagar í Golfklúbbi Hveragerðis Á aðalfundi GHG 2016 voru samþykkt árgjöld fyrir árið 2017. Árgjöld hækka um 3% frá fyrra ári, en lækka verulega fyrir aldurshópinn 19-29 ára. Lesa meira →