Mjög góður rekstur GHG 2016 – Össur nýr formaður GHG
Aðalfundur Golfklúbbs Hveragerðis 2016 var haldinn að kvöldi þriðjudagsins 6. desember í golfskálanum í Gufudal. Góð mæting var á fundinn og kom fram mikil ánægja meðal fundarmanna með starf og Lesa meira →