Íslandsmót unglinga í holukeppni
Fannar Ingi var að spila í Holukeppni unglinga núna um helgina, fyrsta umferð var höggleikur og var hann á besta skori allra á 68 höggum eða -3 á föstudaginn. Fyrstu umferð Lesa meira →
Fannar Ingi var að spila í Holukeppni unglinga núna um helgina, fyrsta umferð var höggleikur og var hann á besta skori allra á 68 höggum eða -3 á föstudaginn. Fyrstu umferð Lesa meira →
Sunnudaginn 19. júní verður haldið opið kvennamót á Gufudalsvelli. Opna Hótel Selfoss kvennamótið verður punktamót með glæsilegum vinningum fyrir efstu þrjú sætin ásamt fullt af aukavinningum. Dregið verður úr skorkortum Lesa meira →
Spilað verður í 2 riðlum í Holukeppni 2016. Leikskipulag verður með þeim hætti að allir spila við alla í hvorum riðli og sigurvegarar hvors riðils spila til úrslita. Þeir sem Lesa meira →
Ágætu félagar. Við í mótanefnd GHG viljum gjarna koma þeim skilaboðum til félaga að nú er holukeppnin okkar komin inn á Golf.is, eftir smá bilun þar á bæ, og því Lesa meira →
Mótið er punktakeppni, haldið laugardaginn 21. maí. Rástímar frá kl. 10:00-12:00 Skráning á golf.is og lýkur föstudaginn 20. maí kl. 20:00 Verðlaun: 1. sæti gjafarbréf að verðmæti 25.000 kr. 2. Lesa meira →
Ekki hefur tekist að setja mótaskránna inn á golf.is, þar sem einhver villumelding kemur alltaf þegar mót er vistað, þá er hægt að skoða mótaskránna í skjalinu hér að neðan Lesa meira →
Ágætu félagsmenn! Vinnudagur, „Jaxlamót“ og „For-vinnudagur“ Nú er vor í lofti og golfsumarið 2016 virðist ætla að byrja snemma og af fullum krafti. Þess vegna hefur verið ákveðið að hafa Lesa meira →
Ágætu félagar. Eins mörg ykkar vita þurfti að fella niður púttmótið sem átti að vera 12. mars s.l. og nú er komið í ljós að við verðum líka að fella Lesa meira →
Hveragerði 2. mars 2016. Í dag var gengið frá samningum við Stein G. Ólafsson í starf vallarstjóra hjá Golfklúbbi Hveragerðis, í samræmi við samþykkt stjórnar klúbbsins þann 1. mars en Lesa meira →