Úrslit í Opna Kjörísmótinu
53 lið tóku þátt í Opna Kjörísmótinu sem er með því mesta sem hefur verið í mótinu frá því það hófst fyrir 12 árum. Golfklúbbur Hveragerðis vill þakka kylfingum fyrir Lesa meira →
53 lið tóku þátt í Opna Kjörísmótinu sem er með því mesta sem hefur verið í mótinu frá því það hófst fyrir 12 árum. Golfklúbbur Hveragerðis vill þakka kylfingum fyrir Lesa meira →
Þá er lokastaðan í miðvikudagsmótaröðini orðin ljós. Mótanefnd vill þakka styrktaraðilum fyrir stuðninginn: Hoflandsetrið Kjörís Frost og Funi/Varmá Almarsbakarí Einnig vill mótanefnd þakka keppendum fyrir þátttökuna. Úrslitin má skoða Lesa meira →
Opna Friðgeirsmótið 2015 verður haldið sunnudaginn 16. ágúst á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Minningarmót Friðgeirs hefur verið árlegur viðburður hjá GHG síðan 2006. Friðgeir Kristjánsson var einn af stofnendum Golfklúbbs Hveragerðis og Lesa meira →
Afreksnefnd hefur valið liðið sem mun keppa fyrir hönd klúbbsins í Sveitakeppni GSÍ 2. deild í Vestmannaeyjum 7.-9. ágúst. Liðið skipa: Birgir Rúnar Steinarsson Busk Björn Ásgeir Ásgeirsson Lesa meira →
Styrktarmót fyrir Karla-og Kvennasveitir GHG verður haldið á frídegi verslunarmanna. Spáin er flott fyrir mánudaginn. Mótið er punktamót. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni og fyrir besta Lesa meira →
Opna Ölgerðarmótið var haldið á Gufudalsvelli í dag, 12. júlí. Þetta er þriðja skiptið sem þetta mót er haldið og þökkum við Ölgerðinni og þátttakendum fyrir glæsilegt mót. 96 kylfingar Lesa meira →