Holukeppni GHG 2015
Mótanefnd hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi holukeppninar af óviðráðanlegum ástæðum, nú þurfa keppendur að ákveða sjálfir hvenær þeir spila í fyrstu-,annari- og þriðjuumferð en úrslit verða spiluð þann 13. júní. Lesa meira →
Mótanefnd hefur ákveðið að breyta fyrirkomulagi holukeppninar af óviðráðanlegum ástæðum, nú þurfa keppendur að ákveða sjálfir hvenær þeir spila í fyrstu-,annari- og þriðjuumferð en úrslit verða spiluð þann 13. júní. Lesa meira →
Kjörísmótaröðin er fyrsta mótið í innanfélagsmótaröð GHG fyrir árið 2015 og hefst hún næstkomandi miðvikudag, 13.maí, kl.16:00, leikin verður punktakeppni. Innanfélagsmótaröðin í sumar verða fjórar mótaraðir, ein röð spiluð í Lesa meira →
Vinnudagur og Jaxlamót Steingríms verður nú loksins haldið næstkomandi laugardag 9. maí. Mæting kl. 8:45, vinnutími frá 09:00- 12:30 og eftir fáum við okkur súpu og braut. 13:00 gera allir Lesa meira →
Stefnt er að því að opna Gufudalsvöll næstkomandi sunnudag 10. maí og miðað við veðurspá gerum við í vallarnefnd ráð fyrir að opna kl. 10:00. Búið er að opna fyrir Lesa meira →
Barna og unglingastarf GHG 2015 Undirbúningur fyrir golftímabilið 2015 hófst í raun á síðustu mánuðum ársins 2014 þar sem unglinga- og afrekshópur GHG hóf æfingar í byrjun nóvember að fullum Lesa meira →
Ágætir félagsmenn í GHG. Boðað er til félagsfundar þriðjudagskvöldið 5. maí kl. 20 í Golfskálanum í Gufudal. Á fundinum verður sumarstarf klúbbsins kynnt og farið yfir önnur verkefni sem stjórn Lesa meira →
Enn og aftur þarf að fresta vinnudeginum og er nú stefnt að því vera með hann 9. maí, ætlunin er að vinna fyrir hádegi til ca. 12:00-13:00 og fara svo Lesa meira →
Stjórnin hefur skipan liðstjóra fyrir keppnissveitir klúbbsins. Liðsstjóri kvenna verður Harpa Rós Björgvinsdóttir Liðsstjóri karlasveitarinnar verður Steingrímur Ingason Liðsstjóri eldri karla verður Hjörtur Árnason Liðsstjóri eldri kvenna verður Ingibjörg Mjöll Lesa meira →