Minnum á Hole in One púttmótið
Minnum á Hole in One púttmótið á laugardaginn. Félagar eru hvattir til að taka með sér kylfur og nýta sér að við getum slegið út á gervigrasið frá kl. 11:00 Lesa meira →
Minnum á Hole in One púttmótið á laugardaginn. Félagar eru hvattir til að taka með sér kylfur og nýta sér að við getum slegið út á gervigrasið frá kl. 11:00 Lesa meira →
Fannar Ingi Steingrímsson úr GHG lék best íslensku keppendana sem tóku þátt á Jamega atvinnumótaröðinni í Portúgal. Alls voru sex íslenskir kylfingar á meðal keppenda og lék Fannar Ingi á Lesa meira →
10. febrúar síðastliðin var gengið formlega frá samstarfssamningi við Hveragerðisbæ til ársloka 2018. Samningurinn er bæði mikilvægur klúbbnum og sveitarfélaginu. Bæði bæjarstjórn og stjórn GHG hafa samþykkt samninginn. Myndin er tekin Lesa meira →
Klúbburinn hefur fest kaup á John Deere röffvél og John Deere vinnubíl, röffvélin er með fimm slátturjúnit sem sparar slátturtíma um ca. 35%. Vinnubíllinn er með palli og tanki fyrir Lesa meira →
Púttmótaröð hefst laugardaginn 17. janúar. Púttmótaröð verður spiluð í Hamarshöllinni í vetur og hefst hún næstkomandi laugardag, 17.janúar og verður hún leikinn með svipuðu sniði og síðastliðinn vetur. Rástímar verða Lesa meira →