Árgjöld
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
Kæri klúbbfélagi Enn vantar aðeins upp á skráningar á Þorrablótið svo við þurfum ekki að blása blótið af. Hvenær: Laugardagurinn 3. febrúar Húsið opnar: 18:30 Verð: 5.500 kr. Vinir og Lesa meira →
Áramótakveðja frá formanni Kæru félagar í Golfklúbbi Hveragerðis. Nú er enn eitt árið að líða og þá er ekki úr vegi að stikla á stóru og líta aðeins yfir farinn Lesa meira →
Kæri félagi Nú ætlum við að hittast í golfskálanum á gamlársdag og halda púttmót. Húsið opnar kl 11:00 og verður opið til kl 13:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Lesa meira →
Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis þriðjudaginn 12. desember 2023. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum.Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið 2023 Ársreikningur Lesa meira →
Bændaglíman verður haldin laugardaginn 7. okt. Langtímaspáin lýtur vel út fyrir þennan dag. Bændur eru Daði og Eyvindur og munu þeir velja í lið eftir að skráningu lýkur á föstudaginn 6.okt. kl. 17:00.Verðum í Lesa meira →
Karlar og konur leika saman. Ljósaboltamót verður haldið föstudaginn 29. september á Gufudalsvelli. Verð 4.000 kr. og innifalið er 1 ljósabolti, 1 drykkur (bjór eða gos) og sveppasúpa. Þetta er Lesa meira →
Kæri félagi. Nú er komið að 30 ára afmælisveislu Golfklúbbs Hveragerðis, laugardagurinn 12. ágúst. Þeir sem náðu að skrá sig í afmælismótið mæta klukkan 14:30 í síðasta lagi. Ræst er Lesa meira →
Nú er hægt að fá peysur og boli merkta GHG. Þú velur stærðina, gerðina og hvort þú vilt 30 ára afmælismerkið eða venjulega merkið saumað í. Ekki viss um hvaða Lesa meira →