Fréttir af starfi GHG
Nú er búið að opna völlinn fyrir félagsmenn. Gert er ráð fyrir að opna fyrir almenning í vikunni. Kvennastarfiðer komið á fullt og ætla þær að hittast á mánudögum í Lesa meira →
Nú er búið að opna völlinn fyrir félagsmenn. Gert er ráð fyrir að opna fyrir almenning í vikunni. Kvennastarfiðer komið á fullt og ætla þær að hittast á mánudögum í Lesa meira →
Kæri félagi Nú er gjaldskrá klúbbsins komin á heimasíðu. (Smelltu hér til að skoða árgjöldin). Eins og undanfarin ár, er þeim gefinn kostur sem vilja greiða árgjaldið fyrir 15. febrúar Lesa meira →
Nú er komið að síðasta útkalli fyrir Þorrablót sem verður haldið 4. febrúar næstkomandi. Við viljum biðja alla þá sem ætla að mæta að skrá sig fyrir 31. janúar fyrir Lesa meira →
Jólaglögg GHG verður haldið í golfskálanum í Gufudal, laugardaginn 17. desember nk. klukkan 20-23. Hittumst öll og gerum okkur glaðan dag. Brugðið verður á leik í herminum og jólatónlist spiluð Lesa meira →
Boðað er til aðalfundar Golfklúbbs Hveragerðis mánudaginn 5. desember 2022. Fundurinn hefst kl. 20:00 og verður haldinn í golfskálanum. Dagskrá aðalfundar: Skipan fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar um starfsárið 2022 Lesa meira →
Kæri félagi Stjórn klúbbsins hefur ákveðið að bjóða félagsmönnum afsláttargjald í golfhermi félagsins. Nú kostar 2.500 kr. klukkutíminn. Afsláttur virkjast þegar nafn og sími er skráð. Hvetjum alla til að nota Lesa meira →
Kæru félagsmenn, vakin er athygli á því að þeir félagsmenn sem hafa áhuga á að gefa kost á sér í stjórn eða nefndir félagsins, fyrir starfsárið 2023, skulu senda upplýsingar Lesa meira →
Góður félagi okkar, vinur og félagsmaður í GHG, Ásgeir Andrason er fallinn frá eftir stutta baráttu við erfið veikindi. Ásgeir var varamaður í stjórn GHG til nokkurra ára og var Lesa meira →