Bændaglíma 2002
Bændaglíma GHG verður haldin laugardaginn 1. október 2022. Þemað í ár er Afríka og sérstök áhersla lögð á Masai Mara svæðið og Masai ættbálkinn. Mæting er kl 15:00 og verður Lesa meira →
Bændaglíma GHG verður haldin laugardaginn 1. október 2022. Þemað í ár er Afríka og sérstök áhersla lögð á Masai Mara svæðið og Masai ættbálkinn. Mæting er kl 15:00 og verður Lesa meira →
Innanfélagsmót Karlar og konur leika saman. Ljósaboltamót verður haldið föstudaginn 16. september á Gufudalsvelli. Verð 4.000 kr. og innifalið er 1 ljósabolti, 1 drykkur (bjór eða gos) og matarmikil súpa. Lesa meira →
Kæru félagar. Vegna mjög slæmrar veðurspár á sunnudag höfum við ákveðið að fresta opna Kjörís til 28/08. Þeir sem ekki komast þá eru beðnir um að afskrá sig í skjali Lesa meira →
Úrslit í VITAgolf Open: 1. Andrea Jónsdóttir 22 pt. 2. Eggert Georg Tómasson 21 pt. betri á síðustu 6 3. Hjörtur Björgvin Árnason 21 pt. 4. Gísli Borgþór Bogason 20 Lesa meira →
Meistaramót að baki og flott þátttaka. Óskum öllum sigurvegurum til hamingju með árangurinn og klúbbmeisturum með sína titla. Þökkum einnig veðurguðum fyrir frábæra daga. Hér koma nokkrar myndir frá verðlaunaafhendingunni Lesa meira →
Minnum á að skráning í meistaramótið er í fullum gangi. Rástímablöð eru tilbúin í skála þar sem hægt er að skrá sig og frjálsir rástímar fyrstu 2 dagana. 29. og Lesa meira →
Laugardaginn 18. júní Við endurvekjum Jónsmessumót GHG það hefur legið í dvala síðustu árin. En nú er komið að því. Ætlum við að hittast uppí skála og fá okkur hressingu áður Lesa meira →
Völlur er að verða grænni og grænni með hverjum degi og er honum hrósað vel þessa dagana af kylfingum sem koma við hjá okkur í skálanum. Strákarnir gera allt sem þeir Lesa meira →
Kæri félagi. Nú er völlurinn að koma mjög vel undan vetri en kuldinn aðeins að stríða okkur. Skálinn er nú opinn alla daga.Bókanir fara hægt af stað og minnum við Lesa meira →