Category: Fréttir
Aðalfundur 2021
Kæru félagsmenn, í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur stjórn GHG ákveðiðað fresta aðalfundi félagsins fyrir starfsárið 2021 tilfimmtudagsins 13. Janúar 2022 nk. kl. 20:00 Fundurinn verður haldinn rafrænt og eru Lesa meira →
ÚRSLIT – VITAgolf Open – 30. júlí
Úrslit í VITAgolf Open: 1. Magnús Sigurður Jónsson 22 pt. betri á síðustu 6 holum 2. Þyrí Halla Steingrímsdóttir 22 pt. 3. Inga Dóra Konráðsdóttir 21 pt. betri á síðustu Lesa meira →
Meistaramót GHG 2021
Meistaramót GHG fór fram dagana 7.-10. júlí við þokkalegar aðstæður.Þátttaka var ágæt en 40 kylfingar tóku þátt í mótinu í nokkrum flokkum kvenna og karla. Fannar Ingi Steingrímsson varð klúbbmeistari Lesa meira →
Opna Stjörnupopp
Úrslit mótsins urðu þessi. Punktakeppni 4 efstu voru jafnir með 37 punkta 1. Elías Óskarsson – Seinni 9 – 20 punktar 2. Svavar Gísli Ingvason – Seinni 9 – Lesa meira →
Pistill frá vallarstjóra
Kæru félagsmenn, nú fer að styttast í sumarið að langar mig að upplýsa ykkur örlítið um hvað er að gerast á vellinum. Fyrir þá sem ekki vita heiti ég Davíð Lesa meira →
Vinnudagur
Kæri félagi. Nú fer að vora og völlurinn kemur hratt til. Ætlum við eins og alltaf að halda vinnudag bæði inni og úti þann 24. apríl og í kjölfarið halda Lesa meira →
Árgjöld
Minnum félaga á að enn er hægt að greiða árgjald á gjalskrárverði 2020 fyrir árið 2021. Tilboðið gildir til 18. febrúar. Þeir sem vilja fá greiðsludreifingu á árgjaldi sendi póst Lesa meira →
Árgjöld 2021
Kæri félagsmaður Á aðalfundi um síðustu helgi 31. janúar var ákveðin gjaldskrá árgjalda fyrir árið 2021. Eins og undanfarin ár bjóðum við félagsmönnum að greiða árgjald beint inn á reikning golfklúbbsins Lesa meira →
Vetrarstarf
VetrarpútmótNú hafa verið settar á tilslakanir sem gera það að verkum að það má halda púttmót. Ætlum við að hefja púttmótaröð á sunnudag um næstu helgi þann 17. janúar kl Lesa meira →