Category: Fréttir
Nýtt forgjafarkerfi
Næstkomandi sunnudag, 1. mars, munu íslenskir kylfingar taka í notkun nýtt forgjafarkerfi, World Handicap System (WHS). Vinna við þróun kerfisins hófst árið 2011 með það að markmiði að koma í Lesa meira →
Vinnudagar og Golfbox
Kæri félagi VinnuhelgiMinnum á vinnuhelgina sem er um næstu helgi. Mæting klukkan 10 báða dagana. GolfBoxÞann 1. mars næstkomandi munu golfklúbbar landsins opna á nýtt tölvukerfi sem kallast GolfBox. GolfBox Lesa meira →
VINNUDAGAR
Vinnuhelgi fer fram laugardaginn 29. febrúar og sunnudaginn 1. mars Mæting klukkan 10 báða dagana. Þeir sem mæta í pútt koma eftir það. Kaffi og með því fyrir alla. Vonumst Lesa meira →
Árgjöld
Í dag er síðasti dagur til að greiða árgjaldið með afslætti. Allar upplýsingar hafa komið í áðursendum tölvupóstum. Þeir sem vilja skipta greiðslum í þrjá hluta, mars, apríl og maí, Lesa meira →
Þorrablót GHG – 2020
Kæru klúbbfélagar Þorrablót Golfklúbbs Hveragerðis verður haldið laugardaginn 15. febrúar í golfskálanum. Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst kl. 20:00.Skemmtiatriði þetta árið er í boði kvennanefndarinnar. Aðgangseyrir er 3.500 Lesa meira →
Fréttir af starfi 2020
Kæri félagi. Gleðilegt nýtt golfár. Viljum biðja alla um að uppfæra hjá sér upplýsingar sem kom fram á golf.is. Nýtt viðmót verður tekið í gagnið í vor og verður allt Lesa meira →
Jóla og áramótakveðja
Kæru golffélagar Gleðilega hátíð, gott og farsælt nýtt ár. Við minnum á hitting í golfskála á gamlársdag kl. 11 og vonandi náum við að leika 9 holur, ef ekki þá Lesa meira →