Fannar Ingi Steingrímsson var um síðustu helgi valinn HSK Kylfingur ársins 2014, Auðunn Guðjónsson formaður móttók viðurkenninguna og veitti Fannari hana í dag í Golfskála klúbbsins.
Stjórn Golfklúbbur Hveragerðis óskar Fannari til hamingju með viðurkenninguna.