Félagsfundur

Ágætir félagsmenn í GHG.

Boðað er til félagsfundar þriðjudagskvöldið 5. maí kl. 20 í Golfskálanum í Gufudal.

Á fundinum verður sumarstarf klúbbsins kynnt og farið yfir önnur verkefni sem stjórn og nefndir hafa verið að undirbúa í vetur.

Félagsmenn eru hvattir til að mæta á fundinn og taka virkan þátt í sumarstarfinu.

Með ósk um gleðilegt golfsumar.

Stjórn GHG

Leave a Reply