Húsnefnd Posted on April 30, 2015 by Erlingur Arthúrsson Húsnefnd hefur lokið við að færa gáminn á sinn stað og er nú ekkert því til fyrirstöðu að skera hliðina úr honum og útbúa bílageymslur.