Kæru félagar í Golfklúbbi Hveragerðis.

DSC_0047Félagar í GHG hittast samkvæmt venju á gamlársdag. Ekki er útlit fyrir að skemmtilegt verði að leika golf utandyra og því verður púttmót innanhúss í Hamarshöllinni og hefst það kl. 11.00. Aðö því loknu verður boðið upp á hefðbundnar veitingar í Golfskálanum. Félagar eru hvattir til að mæta, eiga góða stund saman og viðhalda þessari ágætu hefð.

Leave a Reply