Liðstjórar Posted on April 28, 2015 by Erlingur Arthúrsson Stjórnin hefur skipan liðstjóra fyrir keppnissveitir klúbbsins. Liðsstjóri kvenna verður Harpa Rós Björgvinsdóttir Liðsstjóri karlasveitarinnar verður Steingrímur Ingason Liðsstjóri eldri karla verður Hjörtur Árnason Liðsstjóri eldri kvenna verður Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir