Öflugt kvennastarf 2022

Hjá Golfklúbbi Hveragerðis er starfrækt öflugt kvennastarf.

Kvennanefnd félagsins stendur fyrir vikulegu kvennagolfi á mánudögum kl. 18:00

Heimsóknir á aðra golfvelli, golfkennslu í byrjun tímabils og golfið brotið upp með ýmsum skemmtilegum leikformum, auk þess sem haldið er kvennakvöld í byrjun sumars, farið í haustferð og reynum bara umfram allt að hafa skemmtilega golfdaga saman.

Við hvetjum allar GHG konur til að vera duglegar að mæta í viðburði sumarsins og efla þar með kvennastarfið enn frekar.

Golfnefnd félagsins 2022 skipa:
Kolbrún Bjarnadóttir
Inga Dóra Konráðsdóttir
Anna Pála Víglundsdóttir
Valdís Anna Steingrímsdóttir
Þurý Gísladóttir
Rannveig Einarsdóttir

Við höldum úti facebook-síðu þar sem allar upplýsingar koma fram fyrir hvert spilakvöld.
GHG KONUR

Leave a Reply