Opna Ölgerðarmótið

úrslit-opna-ölgarðinOpna Ölgerðarmótið var haldið á Gufudalsvelli í dag, 12. júlí.

Þetta er þriðja skiptið sem þetta mót er haldið og þökkum við Ölgerðinni og þátttakendum fyrir glæsilegt mót.

96 kylfingar voru skráðir til leiks og gekk allt í sómanum.

 

 

Besta skor án forgjafar

Hólmar Víðir Gunnarsson GÞ 75 högg

Punktakeppni
1.sæti
Guðmundur Kristján Erlingsson GHG 38 punktar
2.sæti
Sigurður Óli Sumarliðason GM 37 punktar
3.sæti
Hjörtur Ingþórsson  GR 36 punktar
4.sæti
Bergsveinn Þórarinn GKG 36 punktar
5.sæti
Kjartan Gústavsson GÁS 36 punktar

Nándarverðlaun 7/16
Kristinn Wium GM 2,30 metrar
Nándarverðlaun 9/18
Laufey Valgerður Oddsdóttir GR 1,13 metrar
Lengsta teighögg á annarri braut
Gunnar Ingi Björnsson GBR/GM

Kylfingar sem hafa unnið til verðlauna geta sótt þau í golfskálann á opnunartíma.

Takk fyrir glæsilegt mót!

Leave a Reply