Þriðjudagsmótaröðin

Þriðjudagsmótaröðin byrjaði þann 14.05 og verða eftirleiðis með sama sniði og undanfarin ár. Mótin verða 16 og 8 bestu telja. Það er ekki of seint að vera með næsta þriðjudag.

Það þarf að skrá sig í mótið fyrir kl. 10:00 á mótsdegi og má byrja að spila eftir kl.13:00, starfsmenn þurfa að hafa tíma til að slá flatir og taka nýjar holur.

Mótanefnd hvetur félagsmenn til að vera duglega að taka þátt.

 

Leave a Reply