Úrslit í púttmótaröðinni

Hole-in-One

Þá er Hole in One púttmótaröðin í Hamarshöllini þennan veturinn lokið, úrslit urðu þau að í fyrstu þremur sætunum lentu eftirtaldir:

1. sæti Haukur Logi Michelsen 82 stig eftir 6 bestu mótin

2. særti Erlingur Arthúrsson 73 stig eftir 6 bestu mótin

3. sæti Arnar Geir Helgason 66 stig eftir 6 bestu mótin

 

Mótanefnd vill þakka öllum þeim sem tóku þátt, sem voru alls 41, og eins þökkum við Hole in One fyrir stuðninginn.

 

Heildar lokastaðan eftir tólf umferðir og útreikning á stigum eftir 6 bestu mótin er komin hér

Leave a Reply