Icelandair Golfers Open var haldið á Gufudalsvelli á frídegiverslunarmanna.
Jöfn og spennandi keppni var um bæði besta skor og flesta punkta, í keppninni um besta skorið voru jafnir á pari þeir Anton Helgi Guðjónsson GÍ og Ólafur Björn Loftsson GKG og hafði Anton vinninginn þar sem hann lék seinni 9 holurnar á 33 höggum. Í punktakeppninni voru einungis 4 punktar sem skildu af 1.-5. sætið og urðu úrslit eftirfarandi:
- sæti Ingibjörg Pétursdóttir GHG 39 pt.
- sæti Friðrik Friðriksson GKB 38 pt.
- sæti Erlingur Arthúrsson GHG 37 pt.
- sæti Þorsteinn Ingi Ómarsson GOS 36 pt.
- sæti Viktor Einarsson GKG 35 pt. (betri á seinni 9).
Nándarverðlaun á 7/16 holu, Erlingur Arthúrsson GHG 3,64m og á 9/18 Ólafur Ragnarsson GHG 4,25m
Lengsta teighögg á 5. braut, Helgi Hannesson GHG.
Mótanefnd þakkar Icelandair Golfers fyrir stuðninginn og kylfingum fyrir komuna.