Árlegt minningarmót Friðgeirs verður haldið á Gufudalsvelli, sunnudaginn 20. ágúst.
Verðlaun verða veitt fyrir:
Besta skor,
- Áletraður verðlaunabikar.
- Brons Gjafabréf á Hótel Rangá – Gisting fyrir tvo í eina nótt í Standard herbergi ásamt morgunverðarhlaðborði. Þriggja rétta sælkerakvöldverður að hætti kokksins.
- Gjafabréf á Strandavöll 18 holur fyrir 2. Andvirði 59.900 kr.
1. sæti – punktar
- Farandbikar hannaður og smíðaður af Friðgeiri Kristjánssyni heitnum, húsasmíðameistara og golfara.
- Áletraður verðlaunabikar.
- Brons Gjafabréf á Hótel Rangá – Gisting fyrir tvo í eina nótt í Standard herbergi ásamt morgunverðarhlaðborði.Þriggja rétta sælkerakvöldverður að hætti kokksins.
- Gjafabréf á Strandavöll 18 holur fyrir 2. Andvirði 59.900 kr.
2. sæti – punktar
- Áletraður verðlaunabikar. Golfpakki 1 á Hótel Hamri sem inniheldur 3ja rétta kvöldverð, gistingu fyrir 2 í eina nótt, morgunverðarhlaðborð og tvo 18 holu hringi á Hamarsvelli. Andvirði 53.400 kr.
3. sæti – punktar
- Áletraður verðlaunabikar. Golfpakki 1 á Hótel Hamri sem inniheldur 3ja rétta kvöldverð, gistingu fyrir 2 í eina nótt, morgunverðarhlaðborð og tvo 18 holu hringi á Hamarsvelli. Andvirði 53.400 kr.
Lengsta teighögg kvenna og karla
- Gjafabréf frá Golfbúðinni í Hafnarfirði. Andvirði 10.000 kr.
Nándarverðlaun á par 3 brautum
- Gjafabréf frá Golfbúðinni í Hafnarfirði. Andvirði 10.000 kr.
Viðurkenning fyrir elsta þátttakandann bæði karla og kvenna
Að móti loknu er dregið úr skorkortum með hinu skemmtilega málsháttarlottói:
- Vinningar eru meðal annars frá Kjörís í Hveragerði,
- Fastus Síðumúla 16, Rvk.,
- Golfbúðinni Dalshrauni í Hafnarfirði,
- Arion banka í Hveragerði
- Mjólkursamsölunni.
Hveragerðisbær styrkir mótið eins og ávalt áður.
ATH að leikmaður getur ekki unnið besta skor og 1 sæti með forgjöf. Eingöngu er hægt að vinna ein verðlaun.
Skráning á golf.is