6. braut

Þægileg par 4 hola en mótvindur getur sett strik í reikninginn. Venjulega miða ég á glompuna en allt í lagi að vera hægrmegin því þá opnast flötin betur. Flötin er frekar lítil, löng og mjó. Þegar holan er aftarlega er hún nokkuð strembin því þá koma glompurnar meira í leik. Góður möguleiki á fugli hér við réttar aðstæður.

Leave a Reply