7. braut Posted on February 22, 2015 by Erlingur Arthursson Mjög skemmtileg par 3 hola þar sem flötin sést ekki frá teig. Rétt kylfuval hér er mikilvægt því ef maður er of stuttur hér er það ávísun á skolla. Mjög stór flöt þar sem 3 pútt eru ekki langt undan. Ánægður með par.