Dagana 4. – 7. júlí verður meistarmót GHG haldið.
Allar upplýsingar um flokka og keppnisdaga má finna á golf.is. Til viðbótar við hefðbundna flokka verður keppt í opnum flokki, punktakeppni KK og KVK.
Veglegt lokahóf laugardaginn 7. júlí sem verður auglýst síðar.
Hvetjum alla til að vera með í þessum hápunkti sumarsins.
Skráningarblöð fyrir fyrstu 2 dagana liggja frammi í afgreiðslunni í skála.
Kveðja mótanefnd.