Við höfum verið að standa í ýmsum framkvæmdum.
Klúbburinn er búinn að fjárfesta í þrem nýjum golfbílum og eru þeir komnir á staðin og tilbúnir í útlán. Að sjálfsögðu bjóðum við klúbbmeðlimum lánið á góðum kjörum.
Það er búið að malbika, helluleggja og 4 nýjir bekkir til að sitjaa úti og njóta veðurblíðunnar í sumar.