Áramótahittingur 2024

Kæri félagi 

Nú ætlum við að hittast í golfskálanum á gamlársdag og halda púttmót. Húsið opnar kl 11:00 og verður opið til kl 13:00. Boðið verður upp á léttar veitingar. Á teppinu eru aðeins 6 holur og þurfum við að sýna því þolinmæði þegar við erum að pútta. 

Kveðja frá GHG

Leave a Reply