
Pistill frá vallarstjóra
Kæru félagsmenn, nú fer að styttast í sumarið að langar mig að upplýsa ykkur örlítið um hvað er að gerast á vellinum. Fyrir þá sem ekki vita heiti ég Davíð Lesa meira →
Kæru félagsmenn, nú fer að styttast í sumarið að langar mig að upplýsa ykkur örlítið um hvað er að gerast á vellinum. Fyrir þá sem ekki vita heiti ég Davíð Lesa meira →
Minnum félaga á að enn er hægt að greiða árgjald á gjalskrárverði 2020 fyrir árið 2021. Tilboðið gildir til 18. febrúar. Þeir sem vilja fá greiðsludreifingu á árgjaldi sendi póst Lesa meira →
Vegna samkomutakmarkana er aðalfundi Golfklúbbs Hveragerðis frestað þar til aðstæður hafa breyst og samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Núverandi takmarkanir eru í gildi til 12. janúar 2021 og verður ákvörðun um Lesa meira →
Hér kemur lokastaðan í púttmótaröðinni 2020: Puttmot2020 Vinninga (1.,2. og jafnir í 3. sæti) verður hægt að vitja hjá Einari í golfskála eftir 1. apríl. Bara fimm bestu, ekki sex Lesa meira →