
4. braut
Falleg hola og ef aðstæður leyfa er hægt að reyna við flötina í teighögginu. Annars nota ég venjulega 4-5 járn og legg upp u.þ.b. 60-80m frá flöt og á þá Lesa meira →
Falleg hola og ef aðstæður leyfa er hægt að reyna við flötina í teighögginu. Annars nota ég venjulega 4-5 járn og legg upp u.þ.b. 60-80m frá flöt og á þá Lesa meira →
Skemmtileg par 4 hola en mjög erfið í mótvindi. Tveir skurðir beggja vegna brautarinnar í 170-190m færi frá teig. Mjög mikilvægt að sjá hvar holan er staðsett á flötinni. Ef Lesa meira →
Ein fallegasta par 5 hola á landinu með mjög fallegt útsýni af teig. Hér er mjög mikilvægt að vera frekar hægra megin í teighögginu og fá þannig rúll niður hæðina Lesa meira →
Skemmtileg og falleg, stutt hola, öll upp í móti. Nota venjulega hybrid kylfu í teighögg til að lenda ekki í læknum sem uppi á hæðinni og sker brautina. Reyni að Lesa meira →
Golfvöllurinn í Gufudal við Hveragerði er einn skemmtilegasti og vinsælasti golfvöllur landsins enda skartar hann stórbrotnu landslagi og náttúrfyrirbærum sem gera hann einstakan. Völlurinn er þekktur fyrir góða og nosturslega Lesa meira →
Klúbburinn hefur fest kaup á John Deere röffvél og John Deere vinnubíl, röffvélin er með fimm slátturjúnit sem sparar slátturtíma um ca. 35%. Vinnubíllinn er með palli og tanki fyrir Lesa meira →
Púttmótaröð hefst laugardaginn 17. janúar. Púttmótaröð verður spiluð í Hamarshöllinni í vetur og hefst hún næstkomandi laugardag, 17.janúar og verður hún leikinn með svipuðu sniði og síðastliðinn vetur. Rástímar verða Lesa meira →
Golfvöllurinn í Gufudal við Hveragerði er einn skemmtilegasti og vinsælasti golfvöllur landsins enda skartar hann stórbrotnu landslagi og náttúrfyrirbærum sem gera hann einstakan. Völlurinn er þekktur fyrir góða og nosturslega Lesa meira →
Kæru félagar Minnum á bændaglímuna á morgun Bændaglíma GHG verður haldin laugardaginn 27. september 2014. Mæting kl. 12:30. Leikur hefst stundvíslega kl. 13:00 og verður ræst út á öllum teigum Lesa meira →