
Úrslit í Icelandair Golfers Open
Icelandair Golfers Open var haldið á Gufudalsvelli á frídegiverslunarmanna. Jöfn og spennandi keppni var um bæði besta skor og flesta punkta, í keppninni um besta skorið voru jafnir á pari Lesa meira →
Icelandair Golfers Open var haldið á Gufudalsvelli á frídegiverslunarmanna. Jöfn og spennandi keppni var um bæði besta skor og flesta punkta, í keppninni um besta skorið voru jafnir á pari Lesa meira →
Meistaramótið fer fram dagana 6. til 9. júlí. A.T.H Kylfingar þurfa að skrá sig á rástímablað í golfskála fyrir miðvikudag og fimmtudag! Leikdagar: 6.júlí Miðvikudagur- Rástímar frá kl. 15 Allir Lesa meira →
Opna Hótel Arkar miðnæturmótið verður haldið á Gufudalsvelli föstudaginn 24. Júní. Leikið verður samkvæmt Texas Scramble fyrirkomulagi. Hámarksförgjöf fyrir karla er 24 og 28 hjá konum. Samanlögð vallarforgjöf þátttakenda er Lesa meira →
Fannar Ingi var að spila í Holukeppni unglinga núna um helgina, fyrsta umferð var höggleikur og var hann á besta skori allra á 68 höggum eða -3 á föstudaginn. Fyrstu umferð Lesa meira →
Sunnudaginn 19. júní verður haldið opið kvennamót á Gufudalsvelli. Opna Hótel Selfoss kvennamótið verður punktamót með glæsilegum vinningum fyrir efstu þrjú sætin ásamt fullt af aukavinningum. Dregið verður úr skorkortum Lesa meira →
Spilað verður í 2 riðlum í Holukeppni 2016. Leikskipulag verður með þeim hætti að allir spila við alla í hvorum riðli og sigurvegarar hvors riðils spila til úrslita. Þeir sem Lesa meira →
Ágætu félagar. Við í mótanefnd GHG viljum gjarna koma þeim skilaboðum til félaga að nú er holukeppnin okkar komin inn á Golf.is, eftir smá bilun þar á bæ, og því Lesa meira →
Mótið er punktakeppni, haldið laugardaginn 21. maí. Rástímar frá kl. 10:00-12:00 Skráning á golf.is og lýkur föstudaginn 20. maí kl. 20:00 Verðlaun: 1. sæti gjafarbréf að verðmæti 25.000 kr. 2. Lesa meira →