
Kæru félagar í Golfklúbbi Hveragerðis.
Félagar í GHG hittast samkvæmt venju á gamlársdag. Ekki er útlit fyrir að skemmtilegt verði að leika golf utandyra og því verður púttmót innanhúss í Hamarshöllinni og hefst það kl. Lesa meira →
Félagar í GHG hittast samkvæmt venju á gamlársdag. Ekki er útlit fyrir að skemmtilegt verði að leika golf utandyra og því verður púttmót innanhúss í Hamarshöllinni og hefst það kl. Lesa meira →
Aðalfundur Golfklúbbs Hveragerðis var haldin miðvikudaginn 16. desember og var mjög góð mæting félagsmanna og var mikill einhugur í félagsmönnum um starfið í klúbbnum. Formaður fór yfir skýrslu stjórnar, nánar Lesa meira →
53 lið tóku þátt í Opna Kjörísmótinu sem er með því mesta sem hefur verið í mótinu frá því það hófst fyrir 12 árum. Golfklúbbur Hveragerðis vill þakka kylfingum fyrir Lesa meira →
Þá er lokastaðan í miðvikudagsmótaröðini orðin ljós. Mótanefnd vill þakka styrktaraðilum fyrir stuðninginn: Hoflandsetrið Kjörís Frost og Funi/Varmá Almarsbakarí Einnig vill mótanefnd þakka keppendum fyrir þátttökuna. Úrslitin má skoða Lesa meira →
Opna Friðgeirsmótið 2015 verður haldið sunnudaginn 16. ágúst á Gufudalsvelli hjá Golfklúbbi Hveragerðis. Minningarmót Friðgeirs hefur verið árlegur viðburður hjá GHG síðan 2006. Friðgeir Kristjánsson var einn af stofnendum Golfklúbbs Hveragerðis og Lesa meira →
Afreksnefnd hefur valið liðið sem mun keppa fyrir hönd klúbbsins í Sveitakeppni GSÍ 2. deild í Vestmannaeyjum 7.-9. ágúst. Liðið skipa: Birgir Rúnar Steinarsson Busk Björn Ásgeir Ásgeirsson Lesa meira →