
Author: Erlingur Arthursson


Styrktarmót fyrir Karla-og Kvennasveitir GHG
Styrktarmót fyrir Karla-og Kvennasveitir GHG verður haldið á frídegi verslunarmanna. Spáin er flott fyrir mánudaginn. Mótið er punktamót. Verðlaun verða veitt fyrir fyrstu þrjú sætin í punktakeppni og fyrir besta Lesa meira →


Úrslit Opna Hótel Selfossmótið/Kvennamót
Opna Hótel Selfossmótið/Kvennamót var haldið á kvennafrídaginn á Gufudalsvelli, úrslit má sjá í skjalinu hér að neðan. Opna Hótel Selfoss kvennamótið í Hveragerði úrslit Mótanefnd Lesa meira →

Opna Hótel Selfossmótið/Kvennamót
Á kvennafrídaginn þann 19. júní verður haldið nýtt og skemmtilegt mót á Gufudalsvelli. Opna Hótel Selfoss Kvennamótið verður punktamót með glæsilegum vinningum fyrir efstu þrjú sætin ásamt fullt af aukavinningum. Lesa meira →

Flottur fyrsti hringur hjá Fannari
Fannar Ingi Steingrímsson er að keppa í Þýskalandi á Allianz German Boys and Girls Open sem er mjðg sterkt unglingamót. Hann spilaði fyrsta hring í dag á einu höggi undir Lesa meira →

Golfkynning í Hveragerði
Þann 31.maí, milli kl. 16 og 18 ætlar Golfklúbburinn í Hveragerði að kynna starfssemi klúbbsins. Bjóða fólki að koma og fá sér kaffi og spjalla. Einnig verður boðið uppá kennslu Lesa meira →

