Bændaglíma 2002

Bændaglíma GHG verður haldin laugardaginn 1. október 2022. Þemað í ár er Afríka og sérstök áhersla lögð á Masai Mara svæðið og Masai ættbálkinn. Mæting er kl 15:00 og verður þá skipt í lið, en keppni hefst af öllum teigum eigi síðar en kl 16:00. Matur verður í skála að aflokinni spilamennsku og verðlaunaafhendingu.

Skráning hér: Ég ætla að vera með!

Spáin fyrir laugardaginn er orðin flott. Hvetjum alla til að taka daginn frá og mæta hress og kát.

Bændur

Leave a Reply