
Fréttir af vetrarstarfinu Febrúar
Kæri félagi. Þorrablót Það var gerð villa í síðasta fréttabréfi varðandi dagsetningu á þorrablótinu okkar. Þar var sagt 24. febrúar en þetta verður föstudaginn 22. febrúar. Biðjumst velvirðingar á þessu Lesa meira →