Sand Valley Mótið
Sand Valley golfmótið verður haldið hjá GHG í júní 2019, mótið er innanfélagsmót og þátttökurétt eiga klúbbfélagar sem greiða fullt árgjald (ekki aukafélaga). Sigurvegarar á þessu innanfélagsmóti fá keppnisrétt á Lesa meira →
Sand Valley golfmótið verður haldið hjá GHG í júní 2019, mótið er innanfélagsmót og þátttökurétt eiga klúbbfélagar sem greiða fullt árgjald (ekki aukafélaga). Sigurvegarar á þessu innanfélagsmóti fá keppnisrétt á Lesa meira →
Jónsmessumót Mótanefnd stendur fyrir Jónsmessumóti næstkomandi föstudag 21. júní. Hvetjum alla til að vera með. Endilega bjóðið með vönum og óvönum vinum að koma og skemmta sér með okkur. Ræst Lesa meira →
Við erum búin að setja upp skráningarform fyrir þá félaga sem hugsanleg eru með rangt netfang skráð eða eru ekki að fá pósta. Endilega ef þið vitið af einhverjum mætti Lesa meira →
Mót á næstunni Kæri félagi. Viljum minna á að skrá sig í mót framundan.Miðvikudagsmótið á sýnum stað á morgun miðvikudag. Flóra Garðyrkjustöð verður með sitt mót á laugardag og er Lesa meira →
SumaræfingarViljum minna á að golfæfingar fyrir alla krakka 6 ára og eldri sem viljabyrja að æfa golf hefjast á morgun mánudag og verða alla mánudaga ogfimmtudaga í sumar klukkan 18 Lesa meira →
Kæri kylfingur, Ánægja kylfinga af golfleik veltur augljóslega að miklu leyti á hönnun golfvallarins sem leikið er á. Eigi að síður hefur lítið sem ekkert verið um að hönnuðir leiti til Lesa meira →
Kæri félagsmaður Nú er komið að næsta vinnudegi hjá klúbbnum. Ætlum við að halda hann næsta fimmtudag 30. maí. Mæting klukkan 9:30 og nokkur verkefni sem fyrir liggja. Hvetjum alla Lesa meira →
Kvennakvöld GHG – 15. maí Komið og verið með okkur á kvennakvöldi GHG þann 15. maí Við ætlum að borða saman og spjalla. Dagskrá: Húsið opnar 19:30 Skráning í skála Lesa meira →
Nú er sumarið farið að rúlla af stað og völlurinn kemur flott undan vetri. Vorið búið að vera með besta móti og völlurinn mikið sóttur. Viljum við hvetja okkar félagsmenn Lesa meira →
Kæri félagi. Núna næsta laugardag 27. apríl ætlum við að hafa vinnudag og halda okkar árlega Jaxlamót. Mikið verk er enn óunnið við skála og völl fyrir sumarundirbúning og því Lesa meira →