
Category: Fréttir



Úrslit í VITAgolf Open
Nándarverðlaun á 7. braut: Helgi Hannesson 230cm Nándarverðlaun á 9. Braut: Harpa Rós Björgvinsdóttir 122cm 1. sæti: Halldór Friðgeir Ólafsson 21 punktur 2. sæti: Össur Emil Friðgeirsson 20 punktar 3. Lesa meira →

Meistaramót GHG 2018
Dagana 4. – 7. júlí verður meistarmót GHG haldið. Allar upplýsingar um flokka og keppnisdaga má finna á golf.is. Til viðbótar við hefðbundna flokka verður keppt í opnum flokki, punktakeppni Lesa meira →

Jónsmessumót – 22. júní
Nú á föstudag, þann 22. júní, ætlum við að halda Jónsmessumót. Spilað verður Texas Scramble og verða spilaðar 9 holur. Mæting stundvíslega klukkan 20:30 og er byrjað klukkan 21:00. Hvetjum við Lesa meira →

Kynning á golfi og golfsystur
10. júní – Opið hús í Golfskálanum milli kl. 13 – 15 PGA golfkennari á staðnum og kynnir áhugasömum starfsemi klúbbsins. Allir velkomnir! Bjóddu Golfsystur í heimsókn Við viljum endilega Lesa meira →

Fréttir af starfi GHG
Kæri félagsmaður Frá húsanefnd Nú er komið að öðrum vinnudegi við skálann okkar og leitum við eftir að fá sem flesta til að koma og leggja hendur á vogarskálarnar næsta Lesa meira →

Fréttir af sumarstarfi
Kæri félagi Því miður er veðrið ekki alveg að spila með okkur golfurunum, en það er þó eitthvað verið að spila völlinn þessa dagana. Samningur hefur verið gerður við golfklúbbinn Lesa meira →

Vinnudagur 19. og 21. apríl
Ágæti klúbbfélagi Nú er að hefjast undirbúningur að því að opna völlinn fyrir sumarið, til að reka lokahöndina á það, þurfum við ykkar aðstoð og ætlum við þess vegna að hafa tvo Lesa meira →

Vinnudagur 14. apríl
Ágætu golfklúbbsfélagar Á laugardaginn kemur þann 14. apríl stefnum við á vinnudag í golfklúbbnum þar sem verkefnið verður að koma nýrri þakklæðningu á golfskálann. Þessa dagana leggjum við allt kapp á Lesa meira →