
Vinamót GHG og GHR
Sunnudaginn 17. september verður skemmtilegt vinamót GHG og GHR. Keppt er í einstaklings- og liðakeppni og er þetta skemmtilegt mót þar sem við hittum hressa GHR félaga. Kaffi og kökur Lesa meira →
Sunnudaginn 17. september verður skemmtilegt vinamót GHG og GHR. Keppt er í einstaklings- og liðakeppni og er þetta skemmtilegt mót þar sem við hittum hressa GHR félaga. Kaffi og kökur Lesa meira →
Innanfélagsmót í september Nú í september verða mót alla miðvikudaga. Styrktaraðili mótana er Ölverk brugghús. Mótin eru punktamót og er keppt í einum flokki. Verðlaun verða veitt í lok hvers móts. Lesa meira →
Eitt flottasta ferðamót sumarsins á Svarhólsvelli GOS og í Gufudal GHG. 3. september. Golfklúbbar Selfoss og Hveragerðis taka höndum saman og halda skemmtilega tvennu. Þú spilar fyrst 9 holur í Lesa meira →
Sunnudaginn 27. ágúst verður Kjörís Open mótið haldið á Gufudalsvelli. Leikform 18 holu 2ja manna Texas Scramble þar sem hámarksforgjöf karla er 24 og kvenna 28. Samanlögð vallarforgjöf deilt með Lesa meira →
Árlegt minningarmót Friðgeirs verður haldið á Gufudalsvelli, sunnudaginn 20. ágúst. Verðlaun verða veitt fyrir: Besta skor, Áletraður verðlaunabikar. Brons Gjafabréf á Hótel Rangá – Gisting fyrir tvo í eina nótt Lesa meira →
Mánudaginn 7. ágúst (frídag verslunarmanna) verður Icelandair golfers open mótið haldið á Gufudalsvelli. Leikið verður punktakeppni með forgjöf Vegleg verðlaun Verðlaun fyrir besta skor Sami aðili getur ekki unnið bæði Lesa meira →
Meistaramót GHG fer fram miðvikudag til laugardags 5.- 8. júlí á vellinum okkar í Gufudal. Skráningu lýkur kl. 19:00 þriðjudaginn 4. júlí og eru félagar eindregið hvattir til þátttöku í þessu Lesa meira →
Rástímar fyrir golfmót Rástímar fyrir golfmót UMFÍ 50+ 22.06.2017 10:56 teigur 1 KL 9:00 65+ Konur Bergrún Sigurðardóttir teigur 1 KL 9:00 65+ Konur Gunnvör Björnsdóttir teigur 1 KL 9:00 Lesa meira →
Úrslit í Opna Hótel Selfoss hjóna- og parakeppni voru eftirfarandi: 1. sæti: Björgvin Gestsson og Þuríður Stefánsdóttir GKG með 40 punkta. 2. sæti: Bjarni Jóhannsson og Guðný Rósa Tómasdóttir GHR Lesa meira →