
Árgjöld
Kæri félagi. Nú erum við að fara af stað með innheimtu á árgjöldum. Eins og undanfarin ár bjóðum við afslátt til þeirra félaga sem greiða fyrir 18. febrúar. Þeir Lesa meira →
Kæri félagi. Nú erum við að fara af stað með innheimtu á árgjöldum. Eins og undanfarin ár bjóðum við afslátt til þeirra félaga sem greiða fyrir 18. febrúar. Þeir Lesa meira →
Þjófstart fyrir félagsmenn GHG Við ætlum að bjóða félögum GHG að bóka sig í golfhermi á kynningarverði til 31/01 2022.Verð á klukkustund er 2.500 kr. Ath. ekki er verið að Lesa meira →
Kæru félagsmenn í GHG, bestu óskir um gleðilegt og farsælt nýtt ár til ykkar og fjölskyldna ykkar með þökk fyrir liðið ár. Stjórn golfklúbbsins boðaði aðalfund golfklúbbsins fyrir síðasta starfsár Lesa meira →
Kæru félagsmenn, í ljósi aðstæðna í þjóðfélaginu hefur stjórn GHG ákveðiðað fresta aðalfundi félagsins fyrir starfsárið 2021 tilfimmtudagsins 13. Janúar 2022 nk. kl. 20:00 Fundurinn verður haldinn rafrænt og eru Lesa meira →
Úrslit í VITAgolf Open: 1. Magnús Sigurður Jónsson 22 pt. betri á síðustu 6 holum 2. Þyrí Halla Steingrímsdóttir 22 pt. 3. Inga Dóra Konráðsdóttir 21 pt. betri á síðustu Lesa meira →
Meistaramót GHG fór fram dagana 7.-10. júlí við þokkalegar aðstæður.Þátttaka var ágæt en 40 kylfingar tóku þátt í mótinu í nokkrum flokkum kvenna og karla. Fannar Ingi Steingrímsson varð klúbbmeistari Lesa meira →
Úrslit mótsins urðu þessi. Punktakeppni 4 efstu voru jafnir með 37 punkta 1. Elías Óskarsson – Seinni 9 – 20 punktar 2. Svavar Gísli Ingvason – Seinni 9 – Lesa meira →
Kæru félagsmenn, nú fer að styttast í sumarið að langar mig að upplýsa ykkur örlítið um hvað er að gerast á vellinum. Fyrir þá sem ekki vita heiti ég Davíð Lesa meira →
Kæri félagi. Nú fer að vora og völlurinn kemur hratt til. Ætlum við eins og alltaf að halda vinnudag bæði inni og úti þann 24. apríl og í kjölfarið halda Lesa meira →