
Árgjöld
Minnum félaga á að enn er hægt að greiða árgjald á gjalskrárverði 2020 fyrir árið 2021. Tilboðið gildir til 18. febrúar. Þeir sem vilja fá greiðsludreifingu á árgjaldi sendi póst Lesa meira →
Minnum félaga á að enn er hægt að greiða árgjald á gjalskrárverði 2020 fyrir árið 2021. Tilboðið gildir til 18. febrúar. Þeir sem vilja fá greiðsludreifingu á árgjaldi sendi póst Lesa meira →
Kæri félagsmaður Á aðalfundi um síðustu helgi 31. janúar var ákveðin gjaldskrá árgjalda fyrir árið 2021. Eins og undanfarin ár bjóðum við félagsmönnum að greiða árgjald beint inn á reikning golfklúbbsins Lesa meira →
VetrarpútmótNú hafa verið settar á tilslakanir sem gera það að verkum að það má halda púttmót. Ætlum við að hefja púttmótaröð á sunnudag um næstu helgi þann 17. janúar kl Lesa meira →
Ráðning VallarstjóraDavíð Svansson var ráðinn vallarstjóri hjá GHG og hóf hann störf þann 6. janúar. Davíð þekkir vel starfið á golfvellinum og starfaði í mörg ár á Bakkakotsvelli. Bjóðum við Lesa meira →
Vegna samkomutakmarkana er aðalfundi Golfklúbbs Hveragerðis frestað þar til aðstæður hafa breyst og samkomutakmörkunum hefur verið aflétt. Núverandi takmarkanir eru í gildi til 12. janúar 2021 og verður ákvörðun um Lesa meira →
Kæru GHG félagar Í aðdraganda aðalfundar GHG sem verður í desember, viljum við benda félagsmönnum á að á fundinum skal kjósa um sæti þriggja stjórnarmanna til tveggja ára og þriggja Lesa meira →
Golfklúbbur Hveragerðis óskar eftir að ráða jákvæðan og öflugan einstakling í stöðu vallarstjóra á golfvöll GHG. Um heilsársstarf er að ræða. Helstu verkefni:Umsjón með umhirðu, viðhaldi og framkvæmdum á golfvelli Lesa meira →
Mótanefnd boðar til Jónsmessufjörs nk. föstudag 26. júní! Að venju verður gleði í fyrirrúmi og allir hvattir til að mæta og taka með sér gesti – Vanir og ekki síður Lesa meira →
Kvennakvöld GHG Mánudaginn 8. júní ætlum við að halda okkar árlega kvennakvöld. við byrjum á að spila golf frá kl. 17:00. Opnum svo skálann kl. 19:30 og fáum okkur eitthvað Lesa meira →