
Gleðilegt sumar!
Kæri félagi. Núna er ljóst að ekki næst að opna Gufudalsvöll á Sumardaginn fyrsta (23. apríl) eins og stefnt var á, því enn er frost í jörðu á nokkrum stöðum Lesa meira →
Kæri félagi. Núna er ljóst að ekki næst að opna Gufudalsvöll á Sumardaginn fyrsta (23. apríl) eins og stefnt var á, því enn er frost í jörðu á nokkrum stöðum Lesa meira →
Kæri félagi. Vorið er að bresta á og nýjar reglur á tímum Covid-19 eru komnar í gang.Stefnt er að því að opna völlinn á sumardaginn fyrsta þann 23. apríl efvallaraðstæður Lesa meira →
Hér kemur lokastaðan í púttmótaröðinni 2020: Puttmot2020 Vinninga (1.,2. og jafnir í 3. sæti) verður hægt að vitja hjá Einari í golfskála eftir 1. apríl. Bara fimm bestu, ekki sex Lesa meira →
Næstkomandi sunnudag, 1. mars, munu íslenskir kylfingar taka í notkun nýtt forgjafarkerfi, World Handicap System (WHS). Vinna við þróun kerfisins hófst árið 2011 með það að markmiði að koma í Lesa meira →
Kæri félagi VinnuhelgiMinnum á vinnuhelgina sem er um næstu helgi. Mæting klukkan 10 báða dagana. GolfBoxÞann 1. mars næstkomandi munu golfklúbbar landsins opna á nýtt tölvukerfi sem kallast GolfBox. GolfBox Lesa meira →
Vinnuhelgi fer fram laugardaginn 29. febrúar og sunnudaginn 1. mars Mæting klukkan 10 báða dagana. Þeir sem mæta í pútt koma eftir það. Kaffi og með því fyrir alla. Vonumst Lesa meira →
Í dag er síðasti dagur til að greiða árgjaldið með afslætti. Allar upplýsingar hafa komið í áðursendum tölvupóstum. Þeir sem vilja skipta greiðslum í þrjá hluta, mars, apríl og maí, Lesa meira →
Kæru klúbbfélagar Þorrablót Golfklúbbs Hveragerðis verður haldið laugardaginn 15. febrúar í golfskálanum. Húsið opnar kl. 19 og borðhald hefst kl. 20:00.Skemmtiatriði þetta árið er í boði kvennanefndarinnar. Aðgangseyrir er 3.500 Lesa meira →